- 6 stk.
- 12.09.2013
Helgina 7. og 8. september 2013 hélt félagið tvö námskeið fyrir félagsmenn í því hvernig eigi að bera sig að við að
mála á steina. Í raun átti bara að hafa eitt námskeið en vegna mikillar aðsóknar var öðru námskeiði bætt við.
Hér má finna nokkrar myndir sem teknar voru á fyrra námskeiðinu.