Leiðbeiningar fyrir félagsmenn
- Nafn, netfang og sími: Mikilvægt er að fylla út þessi reiti rétt til að við getum haft samband við þig.
- Vinnustaður: Ef þú vilt ekki gefa upp vinnuveitanda eða hefur ekki vinnuveitanda, þarftu að setja inn starfsgrein.
- Skilaboð: Því nákvæmari lýsing á því sem þú ert að spyrja um hjálpar mikið og tryggir að við getum aðstoðað þig sem best.
- Captcha (Öryggisnúmer): Sláðu inn stafi sem birtast á myndinni til að staðfesta fyrirspurnina þína. Þetta hjálpar okkur að verjast ruslpósts sendingum og tryggja öryggi.
Athugið: Allar fyrirspurnir sem berast eru trúnaðarmál. Eining - Iðja hefur ekki samband við atvinnurekendur eða aðra aðila nema með skýru leyfi eða umboði frá félagsmönnum.
Fylltu út alla nauðsynlega reiti og ýttu á „Senda“.