Orlofshús

Félagsmönnum standa til boða fjölmargir valkostir í sambandi við orlofsmál allan ársins hring.

Félagsmenn bóka sjálfir og greiða fyrir orlofsíbúðir og orlofshús inn á Mínum síðum félagsins.

Sótt er um orlofshús, orlofsíbúðir og Orlof að eigin vali inn á Mínum síðum félagsins þegar sumarúthlutun orlofshúsa stendur yfir.

Síðasti skiladagur umsókna er þriðjudagurinn 1. apríl, úthlutun fer fram 4. apríl.

Hér má finna leiðbeiningar fyrir helstu aðgerðir inni á nýjum Mínum síðum félagsins, m.a. hvernig á að bóka orlofshús.

Á Mínum síðum félagsins má finna upplýsingar um orlofskosti, styrki og fleira sem í boði er fyrir Einingar-Iðjufélaga.

Hér má sjá hvaða ferðir eru í boði hverju sinni.