Opinbera deildin

Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2024

Aðalfundur Opinberudeildar 2025

Aðalfundir deilda félagsins árið 2025 fara fram á á Hótel KEA þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17:00. Fyrst verður sameiginlegur fundur allra deilda þar sem flutt var erindi. Að því loknu halda deildirnar hver fyrir sig halda sinn aðalfund. 

Í ár verður kosið til tveggja ára um formann, ritara og þrjá meðstjórnendur í hverri deild fyrir sig. 

Í Opinberu deildinni eru þeir sem vinna:

  • hjá ríkinu
  • hjá sveitarfélögum
  • hjá einkastofnunum sem annast aldraða, fatlaða og börn 
Stjórn Opinberu deildarinnar
Til aðalfundar 2025
Formaður: Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Þjónustukjarninn Borgargili
Ritari: Guðrún Valdís Eyvindsdóttir, Naustaskóli
Meðstjórnandi:           Auður Íris Eiríksdóttir, Heilsuvernd hjúkrunarheimili
Meðstjórnandi: Valdimar Friðjón Jónsson, Hæfingarstöðin Skógarlundi
Meðstjórnandi: Ólöf María Olgeirsdóttir, Heimaþjónusta Akureyrar
 
Til aðalfundar 2026
Varaformaður: Ingibjörg María Ingvadóttir, Dalvíkurskóli 
Meðstjórnandi:           Signý Aðalsteinsdóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri
Meðstjórnandi: Skúli Már Þórmundsson, Vegagerðin
Meðstjórnandi Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, Valsársskóla/Álfaborg