Kjarasamningur Einingar-Iðju við ríkissjóð er gerður með atbein Starfsgreinasambands Íslands og viðeigandi ráðherra. Samningur þessi tekur eingöngu til starfsfólks sem vinnur hjá Ríkinu og stofnunum þess. Kjarasamningar þessir fjalla um kaup og kjör. Til að mynda laun, vinnutíma, orlof, yfirvinnu, uppsagnarfrest, veikindarétt og fleira. Launaröðun má finna í stofnanasamningi sem eru hluti af kjarasamningi þessum
*SGS hefur sett kauptaxta upp í tæknilausninni GRID sem býður notendum upp á einfalt og gagnvirkt viðmót til að finna út laun skv. kauptöxtum o.fl.
Stofnanasamningar
Stofnanasamningar eru þeir samningar sem gerðir eru við Einingu-Iðju og viðkomandi stofnun, að öðru leyti gildir aðalsamningurinn: