Tryggvi Jóhannsson
Varaformaður
Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2024
Aðalfundur Matvæla- og þjónustudeildar 2025
Aðalfundir deilda félagsins árið 2025 fara fram á á Hótel KEA þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17:00. Fyrst verður sameiginlegur fundur allra deilda þar sem flutt var erindi. Að því loknu halda deildirnar hver fyrir sig halda sinn aðalfund.
Í ár verður kosið til tveggja ára um formann, ritara og þrjá meðstjórnendur í hverri deild fyrir sig.
Í matvæla- og þjónustudeild eru þeir sem vinna:
Stjórn Matvæla- og þjónustudeildar
Til aðalfundar 2025
Formaður: | Baldvin Hreinn Eiðson, Kjarnafæði-Norðlenska |
Ritari: | Sigríður Jósepsdóttir, Dalvík |
Meðstjórnandi: | Júlía Björk Kristmundsdóttir, MS-Akureyri |
Meðstjórnandi: | Steinþór Berg Lúthersson, ÚA |
Meðstjórnandi: | Unnur Hrafnsdóttir, Dagar hf. |
Til aðalfundar 2026
Varaformaður: | Bethsaida Rún Arnarson, ÚA |
Meðstjórnandi: | Hlynur Aðalsteinsson, Öryggismiðstöðin |
Meðstjórnandi: | Elsa Hrönn Gray Auðunsdóttir, Verksmiðjan |
Meðstjórnandi: | Sveinbjörn Kroyer Guðmundsson, Coca-cola |