Rut Pétursdóttir
Þjónustufulltrúi
Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2024
Aðalfundur Iðnaðar- og tækjadeildar 2025
Aðalfundir deilda félagsins árið 2025 fara fram á á Hótel KEA þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17:00. Fyrst verður sameiginlegur fundur allra deilda þar sem flutt var erindi. Að því loknu halda deildirnar hver fyrir sig halda sinn aðalfund.
Í ár verður kosið til tveggja ára um formann, ritara og þrjá meðstjórnendur í hverri deild fyrir sig.
Í Iðnaðar- og tækjadeild þarf einnig að kjósa einn meðstjórnanda til eins árs.
Í Iðnaðar- og tækjadeild eru þeir sem vinna:
Stjórn Iðnaðar- og tækjadeildar
Til aðalfundur 2025
Formaður: | Ingvar Kristjánsson, Isavia |
Ritari: | Gunnar Magnússon, Húsheild |
Meðstjórnandi: | Agnar Ingi Svansson, MS-Akureyri |
Meðstjórnandi: | Ingólfur Ásmundsson, Ferro Zink |
Meðstjórnandi: | Stefán Gíslason, Bústólpi |
Til aðalfundur 2026
Varaformaður: | Svavar Magnússon, Sæplast Dalvík |
Meðstjórnandi: | Gísli Einarsson, SBA |
Meðstjórnandi: | Þormóður Sigurðsson, Vélfag Ólafsfirði |
Meðstjórnandi | (Þarf að kjósa til eins árs á fundi 2025) |