Sótt er um orlofshús, orlofsíbúðir og Orlof að eigin vali inn á Mínum síðum félagsins þegar sumarúthlutun orlofshúsa stendur yfir.
Úthlutað verður rafrænt samkvæmt punktakerfi og því skiptir ekki máli hvenær félagsfólk sækir um orlofshús eða Orlof að eigin vali á úthlutunartímabilinu.
Síðasti skiladagur umsókna er þriðjudagurinn 1. apríl, úthlutun fer fram 4. apríl.
Til að sækja um orlofshús er smellt á bláa takkann Sækja um við Sumarúthlutun Einingar-Iðju 2025 í orlofsrammanum á persónublaðinu.
Hér fyrir neðan má sjá helstu dagsetningar vegna úthlutunar sumarsins.
Hér fyrir neðan má finna smá upplýsingar um orlofskosti sumarsins. Á Mínum síðum félagsins má lesa nánar um staðina og sækja um þegar opnað verður fyrir umsóknir.
Höfuðborgarsvæðið
|
Vesturland
|
||
Svignaskarð í Borgarfirði - tvö hús |
Vestfirðir
|
Súðavík - eitt hús![]() |
Norðurland
|
Illugastaðir - hús nr. 18![]() |
|
|
Austurland
|
Klifabotn í Lóni - eitt hús![]() |
Suðurland
|
||
Hér má finna leiðbeiningar fyrir helstu aðgerðir inni á nýjum Mínum síðum félagsins, m.a. hvernig á að sækja um eða bóka orlofshús.
Á Mínum síðum félagsins má finna upplýsingar um orlofskosti, styrki og fleira sem í boði er fyrir Einingar-Iðjufélaga.
Hér má sjá hvaða ferðir eru í boði hverju sinni.