- 14 stk.
- 07.09.2012
Orlofshúsasvæðið Klifabotn í Lóni hefur reynst vinsælt meðal félagsmanna Einingar-Iðju. Þar ríkir enda skaftfellsk kyrrð og veðursæld í skjóli stærsta jökuls Evrópu, Vatnajökuls. Klifabotn, er í Þórisdal í Lóni, skammt austan við Laxá, og stendur við Strandaháls sem er hluti af Sveitarfélaginu Hornafirði. Eining-Iðja hefur til umráða eitt hús í Klifabotni, rúmgott og vel búið. Nánari upplýsingar á https://mitt.ein.is/ þegar umsóknartímabil er opið