- 79 stk.
- 21.08.2018
Farið var til Austurríkis 9. til 16. ágúst 2018. Þar voru á ferð 53 félagsmenn og makar þeirra á aldrinum 39 til 85 ára. Fyrstu dagana var gist í Zell am See og svo í Seefeld. M.a. var Arnarhreiðrið skoðað, farið til Salzburg, farið á Kitzsteinhorn sem er í 3030 metra hæð, Virkjunarlón í rúmlega 2000 metra hæð í Kaprun skoðað og margt fleira.