Ársfundur VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl á Hilton Reykjavík Nordica milli kl. 13:00 og 15:30.
Kaffihlé
Hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt skipulagskrá VIRK:
Ársfundurinn er öllum opinn en meðlimir fulltrúaráðs VIRK hafa einir atkvæðisrétt.
Skrá skal þátttöku hér.
VIRK ráðgjafar í Eyjafirði
Fjórir VIRK ráðgjafar eru starfandi í Eyjafirði; Halla Sif, Helga Þyri, Katla og Nicole. Ráðgjafarnir starfa fyrir öll stéttarfélögin á svæðinu. Ráðgjafarnir hafa aðsetur á skrifstofu Einingar-Iðju á 2. hæð í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Hægt er að ná í ráðgjafana í síma 535 5700.
Ágúst Sigurður Óskarsson starfar sem Atvinnulífstengill hjá VIRK og starfar fyrir öll stéttarfélög á Eyjafjarðarsvæðinu. Hann er með aðsetur á skrifstofu FVSA á 3. hæð í Alþýðuhúsinu á Akureyri í einn til tvo daga í viku.