Vinnur þú eða þekkir þú einhvern sem vinnur á veitingastað?

Virðing stéttarfélag greiðir aðeins hærri dagvinnulaun en greiðir lægri vaktaálög sem eru reiknuð út frá byrjunarlaunataxta. Þeir greiða einnig dagvinnu til kl. 20:00 alla virka daga í stað þess að byrja á að greiða kvöldvaktaálag kl. 17:00 eins og gert er samkvæmt samningum Einingar-Iðju.

Helsta mun má sjá á myndinni hér til hliðar. (Smellið á mynd til að stækka)

Þegar allt er skoðað til hlítar er útkoman fyrir starfsmann:

LÆGRI laun og MINNI réttindi.