Vert er að benda félagsmönnum á að opið er fyrir vetrarleigu í Flókalundi í Vatnsfirði frá og með deginum í dag, 23. ágúst og til 23. september nk.
Í boði er helgarleiga (innifaldar eru 3 nætur, frá fimmtudegi til sunnudags eða frá föstudegi til mánudags) einnig er hægt að leigja viku í senn.
Tilvalið er t.d. að skreppa til berja á fallegu Vestfjörðunum.
Sundlaugin er opin fyrir dvalargesti