Hefur þú áhuga á málefnum vinnumarkaðarins?
Markmið starfsins er að stuðla að öflugu vinnustaðaeftirliti með heimsóknum og virkum samskiptum við vinnustaði og atvinnulífið. Starfssvæði verkefnastjórans er Eyjafjörður og Norðurland Vestra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þekkingar- og hæfnikröfur
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2023
Sótt er um starfið á www.mognum.is.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is.
Verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits hefur aðsetur á skrifstofu Einingar-Iðju og er þar hluti af öflugum og metnaðarfullum hópi.
Starfssvæði verkefnastjóra er Eyjafjarðarsvæðið og Norðurland Vestra og er starfið byggt á samstarfi þessara stéttarfélaga; Eining-Iðja, Félag málmiðanaramanna Akureyri, Byggiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands, Aldan, Samstaða, Iðnsveinafélag Skagafjarðar, Verslumannafélag Skagafjarðar, Félag leiðsögumanna, VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna, MATVÍS og Félag iðn- og tæknigreina.