Verðlagseftirlit ASÍ tók saman árið 2019 nokkur góð og skilvirk ráð til að minnka matarsóun. Þessi ráð eiga jafnvel við í dag og þá.
Árið 2019 var talið að matarsóun nemi um 60 þúsund krónum á hvern einstakling á ári eða 240.000 krónum á fjögurra manna fjölskyldu. Sóunin gæti þó numið hærri upphæðum fyrir stærri fjölskyldur þar sem hún verður hlutfallslega meiri eftir því sem fjölskyldur eru stærri. Væri ekki skemmtilegra að eyða peningnum í eitthvað annað og stemma stigu við loftslagsbreytingum í leiðinni?