Verðbólga 5,8% í júní

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,48% milli mánaða sem er minni mánaðarhækkun en fyrir ári síðan og því lækkar ársverðbólgan niður í 5,8%. Hækkun á kostnaði við eigin húsnæði vegur þyngst sem og árstíðarbundnar hækkanir á ýmsum liðum  tengdum ferðaþjónustu. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar minna eða um 0,41% milli mánaða og mælist 4% á ársgrundvelli.  

Sjá nánar á heimasíðu ASÍ