Tölva fyrir félagsmenn í afgreiðslunni á Akureyri

Við hvetjum félagsmenn til að skrá sig inn til að prófa síðuna. Ef þið lendið í vandræðum með innskr…
Við hvetjum félagsmenn til að skrá sig inn til að prófa síðuna. Ef þið lendið í vandræðum með innskráninguna þá er starfsfólk félagsins boðið og búið að aðstoða ykkur. Skoðið vel og lagið ef þarf bankaupplýsingar, símanúmer og netföng.

Eining-Iðja hvetur félagsmenn til að senda inn rafrænar umsóknir í sjúkrasjóð og fræðslusjóð í gegnum Mínar síður félagsins. Þar má jafnframt skoðað og panta orlofshús eða íbúðir sem nú eru í boði hjá félaginu.

Vakin er athygli á því að félagsmenn hafa aðgang að tölvu í afgreiðslunni á Akureyri þar sem þeir geta sent inn rafrænar umsóknir og skoðað og pantað hús og íbúðir. Starfsmenn félagsins á Dalvík og í Fjallabyggð eru einnig tillbúnar til að aðstoða þá sem þangað koma að senda inn rafrænar umsóknir til félagsins eða panta orlofskosti félagsins.

Nánar um Mínar síður félagsins