Fjölmörg námskeið eru í boði hjá SÍMEY á vorönn, bæði staðnámskeið sem og vefnámskeið.
Allar upplýsingar um námskeiðin má finna á heimasíðu SÍMEY, þar fer skráning einnig fram.
Félagsmenn í nokkrum stéttarfélögunum, m.a. Einingu-Iðju, sækja fjölmörg námskeið sér að kostnaðarlausu.
Námskeiðiðn eru öllum opið og minnir SÍMEY aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.