Eining-Iðja minnir á að Orlof að eigin vali gildir fram til áramóta. Það þýðir að þeir félagsmenn sem fengu úthlutað fyrr á árinu Orlofi að eigin vali þurfa að koma með reikninga eða farseðla fyrir næstu áramót til að fá endurgreitt.
ATH! Framvísa þarf löglega númeruðum vsk. reikningum eða farseðlum!