Laust á höfuðborgarsvæðinu frá 28. ágúst

Vert er að benda félagsmönnum á að vegna forfalla er laust í tveimur íbúðum félagsins vikuna 28. ágúst til 4. september á Höfuðborgarsvæðinu.

Auðveldast er að bóka og borga á orlofsvefnum, en einnig er hægt að hafa samband við skrifstofur félagsins í síma 460 3600.

Nú gildir fyrstur pantar og borgar fyrstur fær.