Félagið mun kynna nýjan kjarasamning SGS við Samtök atvinnulífsins á fimm fundum dagana 12., 13. og 14. desember 2022.
Sýnum ábyrga afstöðu! Mætum og kynnum okkur samninginn áður en við greiðum atkvæði um hann.
Hér má skoða kynningarefni um samninginn, m.a. með nokkrum dæmum um hækkanir eftir starfsheitum. enska - pólska
Mánudagur 12. desember 2022
Þriðjudagur 13. desember 2022
Miðvikudagur 14. desember
ATHUGIÐ! Þessir fundir eru fyrir félagsmenn sem starfa á almenna markaðinum, ekki er búið að semja fyrir þá sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum.
Rafræn atkvæðagreiðsla mun fara fram á ,,Mínum síðum félagsins.” Atkvæðagreiðsla hefst kl. 12 föstudaginn 9. desember og lýkur kl. 12 á hádegi mánudaginn 19. desember. ATHUGIÐ! Hlekkurinn sem vísar á atkvæðagreiðsluna mun ekki birtast þar inni fyrr en atkvæðagreiðslan hefst!
Sýnum ábyrga afstöðu! Mætum og kynnum okkur samninginn áður en við greiðum atkvæði.