Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, ASÍ og BSRB bjóða til veffundar þar sem kynntar verða niðurstöður úr spurningakönnun Vörðu um stöðu launafólks á Íslandi. Fundurinn verður á morgun, miðvikudaginn 3. maí 2023, kl. 10:30.
Kynningin verður í beinu streymi sem er öllum opinn. Markmið könnunarinnar er að meta fjárhagsstöðu, húsnæðisöryggi, líkamlega og andlega heilsu sem og algengi réttindabrota meðal launafólks innan aðildarfélaga ASÍ og BSRB.
Dagskrá:
Varða, ASÍ and BSRB invite you to a webinar on the results from a recent survey conducted by Varða on the situation among workers in Iceland.
The webinar will take place on Wednesday May 3rd at 10:30 and is open to everyone. Simultaneous interpretation into English will be provided.
Agenda