Minnum á að þeir sem fengu úthlutað orlofsíbúð eða orlofshúsi næsta sumar þurfa að ganga frá greiðslu staðfestingargjalds að upphæð kr. 5.000 fyrir 11. apríl 2025, s.s. lokadagur til að greiða er í dag. Lokagreiðsla þarf að berast til félagsins í síðasta lagi 2. maí 2025.
Í heimabanka þeirra sem fengu úthlutað húsi eða íbúð mynduðust tvær kröfur, staðfestingargjald sem er hluti af leiguverði og er ekki endurgreitt ef hætt er við leigu og eftirstöðvar upphæðar.