Gæludýr leyfð í Húsafelli

Lausaganga gæludýra er stranglega bönnuð á svæðinu og algjörlega nauðsynlegt er að hirða upp eftir d…
Lausaganga gæludýra er stranglega bönnuð á svæðinu og algjörlega nauðsynlegt er að hirða upp eftir dýrin.

Vert er að minna félagsfólk á að stjórn félagsins ákvað að fara af stað með tilraunaverkefni og leyfa til prufu gæludýr í orlofshúsi félagsins í Húsafelli frá og með síðustu áramótum. 

Lausaganga gæludýra er stranglega bönnuð á svæðinu og algjörlega nauðsynlegt er að hirða upp eftir dýrin. 

Ef upp kemst um lausagöngu og ef umgengni er slæm má viðkomandi félagsmaður eiga von á að fá sekt eða bókunarbann í orlofshúsum félagsins.

Göngum vel um húsin okkar, við eigum þau öll!

Hér má finna leiðbeiningar fyrir helstu aðgerðir inni á Mínum síðum félagsins, m.a. hvernig á að bóka orlofseign.