Eining-Iðja mun halda þrjá almenna fundi á félagssvæðinu í þessari viku og þeirri næstu þar sem m.a. mun fara fram kosning á svæðisfulltrúum félagsins og varamönnum þeirra. Svæðisfulltrúar sitja í aðalstjórn félagsins fyrir hönd síns svæðis og eru varamenn sjálfkjörnir í trúnaðarráð félagsins.
Í dag verður fundur kl. 17:00 í Fjallabyggð. Í gær var fundur á Dalvík. Í næstu viku verður fundur á Grenivík.
Félagar, fjölmennum!
Dagskrá