Á fundum stjórna fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Sjómenntar og Ríkismenntar var eftirfarandi regla samþykkt sem mun taka gildi 1. maí nk. um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum:
„Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt.“