Eitt laust hús á Illugastöðum um páskana

Vert er að benda félagsfólki á að vegna forfalla er laust í einu húsi á Illugastöðum um páskana.

Nú gildir fyrst panta, fyrst fá!

Áhugasamir geta bókað húsið, sem og önnur laus hús og íbúðir á næstunni, á Mínum síðum Einingar-Iðju.

Til að komast inn á bókunarsíðuna, er smellt á takkann Orlofskerfi sem finna má efst til vinstri á Mínum síðum eða bláa takkann við Full réttindi  í orlofsrammanum á persónublaðinu. Hér má finna ýmsar leiðbeiningar fyrir Mínar síður félagsins, m.a. hvernig á að bóka orlofseign