Breytingar á staðgreiðslu frá 1. janúar sl.

Þann 1. janúar sl. voru gerðar breytingar á skatthlutfalli, tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.

Eftirfarandi skattþrep og prósentur gilda fyrir árið 2024:

  • Skattþrep 1: 31,48% af tekjum kr. 0 - 446.136
  • Skattþrep 2: 37,98% af tekjum kr. 446.137 - 1.252.501
  • Skattþrep 3: 46,28% af tekjum yfir kr. 1.252.501

Persónuafsláttur verður kr. 779.112 á ári eða kr. 64.926 á mánuði.

Nánar á skattur.is