Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við ríkið hefst kl. 15:00 - TÖKUM ÞÁTT!

Sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna aðildarfélaga SGS sem starfa samkvæmt kjarasamningi við ríkið hefst í dag, 16. júní, kl. 15:00 og lýkur 21. júní kl. 9:00.

Til að geta kosið þarf að hafa rafræn skilríki eða íslykil.

KJÓSA HÉR

Rafrænn kynning
Mánudaginn 19. júní nk. verða tveir rafrænir kynningafundir haldnir fyrir okkar félaga sem starfa hjá ríkinu. Fyrri fundurinn verður kl. 14:00 og sá seinni kl. 18:00. Alveg sama er á hvorn fundinn mætt er á.

Nánari upplýsingar um samninginn, atkvæðagreiðsluna og fleira má finna hér