Fjölmargar furðuverur eru búnar að vera á ferli á Akureyri í dag í tilefni Öskudagsins. Börn af öllum stærðum og gerðum tóku daginn snemma, klæddu sig í skrautlega búninga og gengu á milli fyrirtækja og stofnanna og sungið í skiptum fyrir sælgæti.
Á skrifstofu Einingar-Iðju hafa fjölmargir litið við, þanið raddböndin fyrir starfsmenn og fengið sælgæti að launum.
Takk fyrir sönginn.