Félagið mun fara dagsferð í Kerlingafjöll laugardaginn 24. ágúst 2024 og er vert er að minna félagsmenn sem skráðu sig í ferðina að greiða þarf fyrir hana í síðasta lagi föstudaginn 16. ágúst nk. á skrifstofum félagsins.
Ferðin kostar kr. 10.000 á mann.
Einnig er hægt að hringja í síma 460 3600 til að fá upplýsingar með að millifæra.