Það verður dagskrá næsta sunnudag í tilefni 1. maí á Akureyri og í Fjallabyggð. Sýnum samstöðu í verki og tökum þátt í hátíðarhöldunum. Yfirskrift 1. maí í ár er Við vinnum.
Hátíðarhöld á Akureyri 1. maí 2022
Kröfuganga
Kl. 13:30 Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
Kl. 14:00 Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar
Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu
Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
Finnur Víkingsson, formaður Rafiðnaðarfélags Norðurlands
Hátíðarræða
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ
Skemmtidagskrá
Vilhjálmur Bragason stýrir dagskránni. Söngur og gleði með góðum gestum úr Hárinu ásamt Ívari Helgasyni.
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá
Dagskrá 1. maí 2022 í Fjallabyggð