Í byrjun árs 2024 var tekið í notkun nýtt skipulag við kennslu á trúnaðarmannanámskeiðum félagsins. Námið er nú 12 sjálfstæðar einingar í stað fjögurra hluta þar sem nokkrar námseiningar voru kenndar saman. Boðið er upp á staðnám, fjarnám og vefnám.
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 verður námskeiðið Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða haldið rafrænt á Zoom.
Skráning á námskeið fer fram á vef Félagsmálaskólans.