Þann 8. maí kl. 12.00 opnar fyrir laus orlofshús og íbúðir í sumar. Þá er opnað inn á Mínum síðum fyrir þær vikur sumars sem eftir verða og gildir reglan, fyrst panta og borga, fyrst fá.
Einnig verður hægt að hafa samband við skrifstofur félagsins til að fá upplýsingar um lausar vikur.
Sjá nánar á Mínum síðum félagsins