Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 30. júní í Menningarhúsinu Hofi og hefst kl. 14:00.
Félagið á rétt á að senda 42 fulltrúa á fundinn og voru þeir fulltrúar kosnir á aðalfundi félagsins sem haldinn var 8. júní sl.
Ársfundur sjóðsins er opinn öllum sjóðfélögum með málfrelsi og tillögurétti.