6. Tækni- og upplýsingasvið

6. Tækni- og upplýsingasvið

Ásgrímur er upplýsingafulltrúi Einingar-Iðju. Hann sér m.a. um útgáfumál félagsins,  trúnaðarmannakerfið ásamt varaformanni, er starfsmaður aðalstjórnar, samninganefndar og trúnaðarráðs o.fl. Ásgrímur er einnig eftirlitsfulltrúi vegna vinnustaðaeftirlits.