5. Þjónustusvið

5. Þjónustusvið

Aðalbjörg er þjónustufulltrúi orlofs- og fræðslusjóða, veitir m.a. upplýsingar varðandi styrki úr fræðslusjóðunum Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt. 

Hún hefur umsjón með leigu orlofshúsa og íbúða, skipti á húsum við önnur félög fyrir sumarið og sér um orlofsúthlutanir og allt sem að því lítur.

Helga er þjónustufulltrúi á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík.

Ína Sif er þjónustufulltrúi á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð. Vinnutími hennar er alla virka daga milli kl. 9:00 og 13:00.

Vilhelm er afgreiðslufulltrúi félagsins á Akureyri.

Þórey er þjónustufulltrúi á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð. Vinnutími hennar er mánudaga og fimmtudaga milli kl. 9:00 og 16:00 og föstudaga milli kl. 9:00 og 14:00.