- 23 stk.
- 18.09.2012
Félagið á eitt hús í orlofsbyggðinni Flókalundi. Á svæðinu er sundlaug. Vert er að benda á áhugaverðan valkost sem er að nota Breiðafjarðarferjuna Baldur en hún siglir milli Brjánslækjar í Vatnsfirði og Stykkishólms með viðkomu í Flatey. Það eru því margir möguleikar til styttri og lengri ferða fyrir þá sem dvelja í orlofshúsum í Vatnsfirði. Nánari upplýsingar á https://mitt.ein.is/ þegar umsóknartímabil er opið