Vinningshafar úr jólablaði Einingar-Iðju

Búið er að draga úr fjölmörgum réttum innsendum lausnum verðlaunagetraunar og verðlaunakrossgátu sem birtust í jólablaði Einingar-Iðju í desember sl.

Rétt svar í verðlaunagetrauninni, þar sem spurt var: Hvað heitir ritari stjórnar Matvæla- og þjónustudeildar? var svar númer 3: Sigríður Þ. Jósepsdóttir.

Rétt lausnarorð í verðlaunakrossgátunni var: Jólasveinninn minn, káti karlinn minn.

Á myndinni má sjá er nöfn vinningshafa voru dregin út, en fjölmargir sendu inn réttar lausnir. Nöfnin sem dregin voru út eru eftirfarandi:

Krossgáta

  • Gjafabréf í HOF menningarhús á Akureyrar að verðmæti kr. 10.000
    • Jón Þ. Baldvinsson
  • Gjafabréf frá Strikinu að verðmæti kr. 10.000.
    • Oddný Hjaltadóttir
  • Vöruúttekt að verðmæti kr. 10.000 í Nettó. 
    • Vilborg Daðadóttir


Getraun

  • Vöruúttekt að verðmæti kr. 20.000 í Nettó. 
    • Stefán Ragnar Ólafsson
  • Gjafabréf frá Strikinu að verðmæti kr. 10.000.
    • Elín Lárusdóttir
  • Gjafabréf í HOF menningarhús á Akureyrar að verðmæti kr. 10.000
    • Arndís Baldvinsdóttir

Eining-Iðja óskar vinningshöfunum til hamingju. Haft verður samband við þá við fyrsta hentugleika.