Velferðarkerfið á vinnumarkaði

Á formannafundi ASÍ sem haldinn var í vikunni var drjúgum hluta varið í umræður um velferðarkerfið á vinnumarkaði. Viðfangsefnið var nálgast úr þremur áttum. Fjallað var um menntamál, starfsendurhæfingu og aðgerðir til að koma atvinnuleitendum til vinnu og/eða náms.

Erindin voru öll afar áhugaverð og má sjá glærur úr þeim hér.