Undirbúningur kröfugerðar, sex fundir í dag

Fundirnir verða á 2. og 4. hæð Alþýðuhússins
Fundirnir verða á 2. og 4. hæð Alþýðuhússins

Nú standa yfir undirbúningsfundir vegna kröfugerðar þar sem farið er yfir sérkröfur einstakra hópa. Í dag, mánudaginn 14. maí, verða sex fundir og hefjast þeir kl. 17:00 eða kl. 20:00 í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Á morgun verða svo haldnir sjö fundir.

14. maí - Akureyri, Alþýðuhúsið

  • 2. hæð kl. 17-19 MA, VMA og Lundur 
  • 2. hæð kl. 17-19 Heimaþjónustan 
  • 2. hæð kl. 20-22 Eldhús, matráðar og aðstoðarfólk í eldhúsi (Sveitarfélög og ríki) 
  • 4. hæð kl. 17-19 Leikskólar 
  • 4. hæð kl. 20-22 Skólaliðar og stuðningsfulltrúar 
  • 4. hæð kl. 20-22 Framkvæmdamiðstöð, stöðuverðir og hafnarverkamenn
15. maí    – Akureyri, Alþýðuhúsið
  • 2. hæð kl. 17-19 Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur, sundlaugar og íþróttamannvirki 
  • 2. hæð kl. 20-22 Laugaland 
  • 2. hæð kl. 20-22 Vegagerðin 
  • 2. hæð kl. 20-22 Málefni fatlaðra 
  • 4. hæð kl. 17-19 Sjúkrahúsið á Akureyri 
  • 4. hæð kl. 17-19 Norðurorka 
  • 4. hæð kl. 17-19 Hlíð og Lögmannshlíð

Þetta eru opnir fundir og hvetjum við alla félagsmenn til að mæta á sinn fund. Verið dugleg við að hnippa í vinnufélagana og minnið þá á að mæta.

Sjáumst öll, tökum virkan þátt í kröfugerð félagsins.

Smelltu á myndina til að stækka hana