Umfjöllun um Virk á N4

Í vikunni var umfjöllun á N4 um VIRK. Rætt var við Elsu Sigmundsdóttur, verkefnastjóra og ráðgjafa hjá Virk, og Hildi Petru Friðriksdóttur, ráðgjafa hjá VIRK.  Viðtalið var bæði áhugavert og upplýsandi og má sjá það í heild hér.

Ráðgjafar í starfsendurhæfingu

Á Eyjafjarðarsvæðinu starfa fjórir ráðgjafar hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði, þær, Elsa, Hildur Petra, Nicole og Svana. Þær eru starfmenn Einingar-Iðju, en starfa fyrir öll stéttarfélög á svæðinu. Þær eru með aðsetur á skrifstofu félagsins á 2. hæð í Alþýðuhúsinu á Akureyri.

  • Elsa er með netfangið elsa@ein.is Elsa er verkefnastjóri á Eyjafarðarsvæðinu
  • Nicole er með netfangið nicki@ein.is
  • Hildur Petra er með netfangið hildurpetra@ein.is
  • Svana er með netfangið svana@ein.is
  • Hægt er að ná í ráðgjafa og bóka viðtöl í síma 460 3600.

ATHUGIÐ!

  • Hildur Petra er með fasta viðveru á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð á miðvikudögum.
  • Elsa er með fasta viðveru á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík á þriðjudögum. 
           Elsa        
Svana    Elsa   Nicole   Hildur Petra    

 

Nánar má lesa um VIRK hér