Fram kemur í lögum félagsins að trúnaðarráð taki ákvörðun um myndun eða fækkun/fjölgun svæðisfulltrúa og hvar þeir skulu vera staðsettir. Á fundi trúnaðarráðs félagsins sem fram fór í vikunni var samþykkt að fækka svæðisfulltrúum félagsins fækki fimm í þrjá. Svæðisfulltrúar sitja í aðalstjórn félagsins fyrir hönd síns svæðis og eru varamenn sjálfkjörnir í trúnaðarráð.
Undanfarin ár hafa verið starfandi 5 svæðisfulltrúar á eftirtöldum stöðum: Svæðisráð Dalvíkurbyggðar, Svæðisráð Ólafsfjarðar, Svæðisráð Siglufjarðar, Svæðisráð Hríseyjar og Svæðisráð Grýtubakkahrepps.
Ákveðið var að eftir breytinguna verði svæðisfulltrúarnir 3 og á eftirtöldum stöðum: