Sjónvarp ASÍ - Þrír nýir áhugaverðir fyrirlestrar

Á fyrsta degi 41. þings ASÍ sem fram fór í október héldu þrír mætir gestir þingsins áhugaverð erindi en þau má nú sjá í sjónvarpi ASÍ. Þetta voru Norðmaðurinn Jon Erik Dølvik er doktor í félagsfræði, Ásmundur Stefánsson hagfræðingur og fyrrverandi ríkissáttasemjari og forseti ASÍ og Nína Helgadóttir verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. 

Ásmundur Stefánsson - Verjum jöfnuð og velferð

Jon Erik Dølvik - Undirstöður Norrænu módelanna: visnun eða endurnýjun?

Nína Helgadóttir - Hvar þrengir að?