Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir námsframboðið hjá SÍMEY á vorönn. Þetta eru reyndar bara lengri námsleiðirnar en starfsfólk SÍMEY er í óða önn að setja styttri námskeið af öllum toga á heimasíðuna.
Nokkur námskeið voru orðin yfirfull og því eru þau ekki talin með hér að neðan.
- Nám og þjálfun Grunnfögin í framhaldsskóla, enska og stærðfræði.
- Félagsliðabrú Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.
- Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.
- Skrifstofuskólinn Nám í almennum skrifstofustörfum.
- FabLab smiðja Innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun.
- Help start – enskunám fyrir lesblinda Fyrir byrjendur og lengra komna.
- Myndlistasmiðja Málun Fyrir þá sem vilja læra grunnatriði myndlistar.
- Markþjálfun Hagnýtt nám sem veitir nemandanum góða undirstöðu í aðferðafræði markþjálfunar.