2. júní 2016
Kl. 12:30 Hádegisverður með ungliðum innan aðildarfélaga SGS.
Kl. 13:30 Fulltrúar ungliða gera grein fyrir fundi sínum, árangri og áherslum –
Kl. 14:30 Almennar umræður í kjölfarið um eflingu ungs fólks innan hreyfingarinnar.
Kl. 14:30 Samstarfssamningur samninganefndar SGS.
Kl. 15:00 Ársreikningar SGS fyrir árið 2015 kynntir og farið yfir starfið framundan.
Kl. 15:30 Kaffi.
Kl. 16:00 Skýrsla um samsetningu félagsmanna innan aðildarfélaga SGS.
Kl. 16:30 Vinnustaðaeftirlit – Dröfn Haraldsdóttir kynnir skipulag og markmið vinnustaðaeftirlitsins.
Kl. 17:30 Fundi frestað.
3. júní 2016
Kl. 09:00 Vinnuumhverfi, heilsa og atvinnuþátttaka ungs fólks á Norðurlöndunum –
Kl. 09:45 Steingerður Ólafsdóttir kynnir nýja Norræna skýrslu.
Kl. 09:45 Kaffi.
Kl. 10:00 Fræðslusjóðirnir – Kristín Njálsdóttir og Lísbet Einarsdóttir
Kl. 11:00 flytja skýrslu um fræðslusjóðina og ný verkefni tengd þeim.
Kl. 11:00 Frágangur ályktana og önnur mál.
Kl. 12:00 Formannafundi slitið – sameiginlegur hádegisverður.
Kl. 13:00 Samninganefnd SGS kemur saman.
Kl. 14:00 Samninganefndarfundi slitið.