Setningarræða forseta ASÍ á þingi sambandsins

Þing Alþýðusam­bands Íslands var sett í 43. sinn í Reykjavík klukk­an 10 í morgun. Helstu mál­efni sem rædd verða á þing­inu eru tekju­skipt­ing og jöfnuður, jafn­vægi at­vinnuþátt­töku og einka­lífs, tækniþróun og skipu­lag vinn­unn­ar, heil­brigðisþjón­usta og vel­ferðar­kerfið og hús­næðismál.

For­seti ASÍ setti þingið og má finna ræðuna hans í heild má finna hér. Nú er fé­lags- og hús­næðismálaráðherra að flytja ávarp og að því loknu mun nýr formaður BSRB flytja ávarp.

Beint streymi er af setn­ingu þings­ins á vef Alþýðusam­bands­ins.