Pallborðsumræður með forystufólki stjórnmálaflokkanna // Panel discussion with party leaders

ENGLISH VERSION BELOW 

Í aðdraganda kosninga stendur Alþýðusamband Íslands fyrir pallborðsumræðum þar sem rætt verður við forystufólk þeirra stjórnmálaflokka sem eru í framboði. Umræðurnar verða á Hótel Hilton Nordica á morgun, fimmtudaginn 9. september, og hefjast kl. 11:00. Umræðurnar verða einnig sendar út rafrænt og hægt verður að fylgjast með þeim hér eða á facebook síðu ASÍ

Sérstaklega verða til umfjöllunar þau helstu áherslumál sem varða íslenskt launafólk. Umræðunum stýrir Kristján Kristjánsson.

Fundurinn verður á íslensku en boðið verður upp á túlkun á ensku. Frekari spurningum um pallborðsumræðurnar svarar hallur@asi.is

Í boði verða 200 sæti í sal og ef einhver ætlar að mæta á staðinn þarf að skrá sig til þátttöku hér 

*****

ASÍ will host a panel discussion with the leaders of the political parties running for office in the upcoming parliamentary elections. The discussion will take place at Hotel Hilton Nordica, Thursday Sept. 9th and will start at 11:00. The discussion will also be broadcast online  or on ASÍ‘s facebook page

The primary focus of the discussion will be issues concerning workers in Iceland. The discussion will be moderated by Mr. Kristján Kristjánsson.

The discussion will be in Icelandic but English interpretation is available on request. Further questions about the event can be addressed to hallur@asi.is

Only 200 seats are available in-house due to covid-19 restrictions. Those interested in attending can register