Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR ,og Sigurður Bessason, formaður Eflingar, voru í dag kjörin í embætti varaforseta ASÍ. Ekki bárust nein mótframboð og voru þau því sjálfkjörin. Bæði héldu kröftugar ræður þar sem þau brýndu félagsmenn til samstöðu, ábyrgðar og tala einum rómi í stórum málum. Var góður rómur gerður að málflutningi nýju varaforsetanna. Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, var endurkjörinn í miðstjórn ASÍ.
Ný miðstjórn ASÍ var einnig kjörin til tveggja ára á þinginu. Hún er þannig skipuð:
LÍV Guðbrandur
Einarsson, VS
LÍV Ingibjörg Ósk
Birgisdóttir, VR
LÍV Eiður Stefánsson,
FVSA
LÍV Benoný Valur
Jakobsson,VR
SGS Sverrir Albertsson, Afl starfsgreinafélag
SGS Björn Snæbjörnsson, Eining-Iðja
SGS Sigurrós Kristinsdóttir, Efling stéttarfélag
SGS Signý Jóhannesdóttir, Stéttarfélag Vesturlands
RSÍ Kristján Snæbjarnarson, FRV
Samiðn Hilmar Harðarson, FIT
SSÍ Sævar Gunnarsson, Sjómannafélag Grindavíkur
Bein aðild Guðmundur Ragnarsson, VM
Varamenn í miðstjórn
LÍV Kristín M. Björnsdóttir, VR
LÍV Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir, VR
LÍV Gils Einarsson, VMS
LÍV Bjarni Þór Sigurðsson,VR
LÍV Hjörtur Geirmundsson, Verslunarmannafég Skagafjarðar
SGS Kolbeinn Gunnarsson,
Verkalýðsfélagið Hlíf
SGS Finnbogi Sveinbjörnsson,
Verkalýðsfélag Vestfirðinga
SGS Halldóra
Sveinsdóttir, Báran - stéttarfélag
SGS Fanney Friðriksdóttir,
Efling stéttarfélag
SGS Magnús S.
Magnússon, Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis
RSÍ Jens Heiðar
Ragnarsson, FÍR
Samiðn Finnbjörn A. Hermannsson, Byggiðn
SSÍ Valmundur Valmundarson, Sjómannafélagið Jötun
Bein aðild Georg Páll Skúlason, FBM
Bein aðild Lilja Sæmundsdóttir, FHS