Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Að þessu sinni er spjallað við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, þar sem hún ræðir æskuna, foreldra sína, skólagönguna, árin í Bandaríkjunum, sci-fi og ketti svo eitthvað sé nefnt. Hér kynnist þú konunni á bak við verkalýðsforingjann.
Smelltu hér til að hlusta (41:23)
Eldri þættir
- Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambandins. Smelltu hér til að hlusta
- Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar á Selfossi. Smelltu hér til að hlusta
- Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðnar – félags byggingamanna. Smelltu hér til að hlusta
- Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. Smelltu hér til að hlusta
- Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Smelltu hér til að hlusta
- Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Smelltu hér til að hlusta
- Hilmar Harðarson, formaður Félags iðn- og tæknigreina og formaður Samiðnar. Smelltu hér til að hlusta